top of page

Services
VIÐ ERUM
SKAPANDI
Við erum skapandi teymi sem sérhæfir sig í einstökum viðburðum og upplifunum fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra hópa. Við byggjum á viðamikilli þekkingu og áralangri reynslu af markaðsstörfum og viðburðastjórnun ásamt góðu tengslaneti við samstarfsaðila. Við vinnum náið með öflugum stílistum, ljósmyndurum, framleiðsluteymum, skemmtikröftum, tónlistarfólki, veislustjórum o.fl.
Við bjóðum einnig upp á árangursríka markaðsráðgjöf, stíliseringu og myndatökur.

bottom of page