top of page
Untitled design (7).png
Services

VIÐ ERUM
SKAPANDI

Við erum skapandi teymi sem sérhæfir sig í einstökum viðburðum og upplifunum fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra hópa. Við byggjum á viðamikilli þekkingu og áralangri reynslu af markaðsstörfum og viðburðastjórnun ásamt góðu tengslaneti við samstarfsaðila. Við vinnum náið með öflugum stílistum, ljósmyndurum, framleiðsluteymum, skemmtikröftum, tónlistarfólki, veislustjórum o.fl.

Við bjóðum einnig upp á árangursríka markaðsráðgjöf, stíliseringu og myndatökur.

Toast
Ég hef unnið með Unni oft í allskyns verkefnum og viðburðum og get svo sannarlega sagt að hér sé ein metnaðarfull kona á ferð sem gerir allt upp á 10! Ekki skemmir svo fyrir að hún er líka asskoti skemmtileg og hress. Það er auðvelt að vinna með henni og hún virðist finna lausnir á öllum vandamálum ef þau koma upp

Eva Ruza 

Skemmtikraftur og veislulstjóri

Untitled design (17).png
Travel Bag

Vilt þú halda viðburð fyrir þitt fyrirtæki eða hóp? Vantar þig hugmyndavinnu eða verkefnastjórn fyrir allt verkefnið? 

Við erum alltaf til í góðan kaffibolla þar sem við ræðum skemmtilegar og skapandi hugmyndir

HAFÐU SAMBAND 

bottom of page